Hópar

Afmæli;
Tilvalið frá 5 ára og eldri.
AfmælisdiskirEinn leirhlutir á hvert barn (þú velur í hvað verðflokki), litir, tól & tæki. Þú  getur komið með þær veitingar, drykki & borðbúnað sem þú vilt eða keypt léttar veitingar. Gert er ráð fyrir ca.2 klst. í hvert afmæli, 1 1/2 klst.í að mála & 1/2 klst. í veitingar. Við getum tekið að hámarki 12 manns í sæti.

Mömmuhópar;
Þú getur gefið persónulega gjöf eða sjálf varðveitt dýrmæta minningu með því að setjafótaspor eða hönd barnsþíns á leirhlut.  Hægt að kaupa kaffi og léttar veitingar. Gert er ráð fyrir ca. 1 1/2 klst – 2 klst

lpregnant-women-handprint

Gæsahópar;
Gerðu daginn hennar eftirminnilegan með því að mála saman í tilefni dagsins.
Komdu með þina eigin drykki og mat eða pantið fyrirfram léttar veitingar.
Gert er ráð fyrir ca. 1 1/2 klst – 2 klst. brúðkeup